Iðandi hverfi í hjarta borgarinnar
Staðsetning þar sem bíllaus lífstíll getur verið veruleiki. Nálægð við verslanir, veitingastaði, afþreyingu og þjónustu.
Einnig eru helstu atvinnusvæði borgarinnar allt um kring ásamt frábærum samgöngumöguleikum.
Iðandi hverfi í hjarta borgarinnar
Staðsetning þar sem bíllaus lífstíll getur verið veruleiki. Nálægð við verslanir, veitingastaði, afþreyingu og þjónustu.
Einnig eru helstu atvinnusvæði borgarinnar allt um kring ásamt frábærum samgöngumöguleikum.
Lifandi lífstíll
Borgartúnið andar með lífstaktinum, iðar á daginn en hefur yfir sér værð á kvöldin.
Örskammt frá er miðbærinn með sitt ys og þys og allir helstu menningarviðburðir borgarinnar í göngufæri ásamt kaffihúsum, veitingarhúsum, listasýningum og söfnum.
Í Laugardalnum má finna einstök útivistarsvæði þar sem allir fjölskyldumeðlimir geta fundið það sem hæfir þeirra áhugasviði. Þar er líka hægt að fara í sund, á skauta eða á völlinn.
Í Laugardalnum eru líka vinsælar hlaupa- og hjólaleiðir í stígakerfi sem tengist óhindrað alla leið upp í Elliðadal.
Þakgarðar
Njóttu þess þegar sólin sýnir sig. Þakgarðar í einkaeigu ásamt þakgörðum sem allir íbúar hafa aðgengi að.