Sýningaríbúðir
Úrval íbúða af ýmsum stærðum eru í húsinu. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um útlit mismunandi íbúða.
Sýningaríbúðir
Úrval íbúða af ýmsum stærðum eru í húsinu. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um útlit mismunandi íbúða.
3ja herbergja íbúð
Um 80 fm 3ja herbergja íbúðir á 2.-5. hæð auk sér geymslu.
Íbúðirnar skiptast í anddyri, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, svalir og geymsla í kjallara. Sumar íbúðanna eru með stæði í bílageymslu. Sameiginlegir þakgarðar er í húsinu.
2ja herbergja íbúð
Rúmlega 50 fm 2ja herbergja íbúðir já 2.-5. hæð auk sér geymslu.
Íbúðirnar skiptast í anddyri, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús, stofa, svefnherbergi, svalir og geymsla í kjallara. Sumar íbúðanna eru með stæði í bílageymslu. Sameiginlegir þakgarðar eru í húsinu.
Horníbúðir
Tæplega 110 fm horníbúðir á 2.-7. hæð. Fullbúnar íbúðir með gólfefnum og innréttingum.
Eignirnar skiptast í anddyri, baðherbergi, sér þvottahús, 2 svefnherbergi, eldhús og stofu með glæsilegum hornglugga. Sameiginlegir þakgarðar eru í húsinu.