Hönnun hússins

B24 er sjö hæða randbyggðarhús sem trappast niður í þrjár hæðir til suðurs. Húsið hefur íbúðir á efri hæðum en rými fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð.

Gert er ráð fyrir kaffihúsatorgi þar sem mikið hefur verið spáð í dagsbirtu og skjólmyndun.

Þar er breið flóra íbúða, allt frá stúdíóíbúðum til 4-5 herbergja íbúðum á efstu hæðum.

Húsið býr yfir mjúkum línum og á jarðhæð verður dökk sólsteypa með innfelldum rifflum sem í senn hlýleg og gefur sterkt samspil við götumyndina.

Hönnun hússins

B24 er sjö hæða randbyggðarhús sem trappast niður í þrjár hæðir til suðurs. Húsið hefur íbúðir á efri hæðum en rými fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð.

Gert er ráð fyrir kaffihúsatorgi þar sem mikið hefur verið spáð í dagsbirtu og skjólmyndun.

Þar er breið flóra íbúða, allt frá stúdíóíbúðum til 4-5 herbergja íbúðum á efstu hæðum.

Húsið býr yfir mjúkum línum og á jarðhæð verður dökk sólsteypa með innfelldum rifflum sem í senn hlýleg og gefur sterkt samspil við götumyndina.

Inngarður

Gönguás er í gegn um inngarðinn sem tengist göngustígakerfi Borgartúns og borgarinnar.

009_InnGardur1

Formfegurð og glæsileiki

Borgartún 24 er hannað og byggt með það fyrir augum að verða eitt af kennileitum svæðisins. Glæsilegt rimlavirki sem rammar inn mýkt hornsins og hlýlegt viðmót sólsteypunnar á jarhæðinni ásamt uppbroti í klæðningum gefur húsinu líflegt útlit.

Formfegurð og glæsileiki

Borgartún 24 er hannað og byggt með það fyrir augum að verða eitt af kennileitum svæðisins. Glæsilegt rimlavirki sem rammar inn mýkt hornsins og hlýlegt viðmót sólsteypunnar á jarhæðinni ásamt uppbroti í klæðningum gefur húsinu líflegt útlit.

Viðtal við Frey Frostason, arkitekt hússins: