Atvinnuhúsnæði
Það er gott að vera með rekstur í Borgartúninu. Vinsælt svæði og fjölmennir vinnustaðir í grendinni.
Á jarðhæð hússins eru 5 atvinnurými, stærðir frá rétt rúmlega 100 fermetrum upp í tæplega 215 fermetra.
Öll rýmin hafa stóra bjarta glugga. Salernis- og lageraðstaða fylgir þeim öllum líka.
Einstakt tækifæri til að hefja rekstur í nýju húsnæði á þessum vinsæla stað.